Bjarndís Helena Mitchell er sjálf öryrki og þekkir af eigin raun þær ýmsu hindranir að vinnumarkaði slíkt heilsufar hefur. Ég hef alltaf leitað leiða til að halda atvinnu og reyna að bæta lífskjör mín og minna. Síðast fyrir Covid þegar ég vann sem mótttökuritari á Northern Light Inn og svo sem harkari á leigubíl. Ég hef einnig fyrri reynslu af frumkvöðlastörfum í gegn um Handlers sem ég stofnaði hér um árið og með það fyrirtæki aflaði ég mér Diploma í frumkvöðlafræðum frá Viðskiptasmiðjunni Klak 2010-2011. Markmiðið hér með MIN Market er að skapa nýja atvinnu fyrir aðra jafnt og sjálfa mig og sníða mér aftur stakk eftir vexti. Fair trade tækifæri líka. Ég er meðvituð um að ein og sjálf er ég ekki að fara að gera þetta en vona að aðrir sjái sér fært að slást í för með mér og vera memm...