Hallur Hróarsson

  • Bóndi
  • Náttúrufræðikennari

Ég heiti Hallur Hróarsson og ásamt konunni minni Berglindi Kristinsdóttur og krökkunum okkar áhváðum að kaupa jörð og gerast bændur. Okkar hugsjón er að reyna eftir fremsta megni að rækta með aðferðum lífrænar ræktunar. Markmiðið er að byggja upp fjölskyldu býli sem hægt er að heimsækja og er með margt á boðstólnum. Við stefnum að því að opna kaffihús, vera með fjölbreytt dýralíf og selja framleiðsluna okkar í smáum stíl.
Við tökum einnig við óskum frá fólki ef það er einhvað sérstakt sem það vil við prófum að rækta og við höfum tekið við húsdýrum sem þurfa ný heimili. Í heildina litið viljum við byggja upp vinalegan bæ þar sem margt er í gangi og allt unnið eftir bestu samvisku.

Fjölskyldan í myndatöku.
Við vorum að ferma og tókum mynd við tækifærið.

Karolina Fund ehf © 2022 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina