Bjarney Anna Jóhannesdóttir

Fnjósk (áður heitandi Sockface) er ung sjálfmenntuð tónlistarkona frá Akureyri. Hún gaf út hljómdiskinn Rat Manicure árið 2013 og er að vinna að útgáfu á sínum öðrum hljómdiski.

Tónlist hennar hljómar eins og alls konar smáhlutir í vasa hjá barni sem finnst gaman að taka upp fallega hluti af jörðinni. Gamlar snældur, fallegir steinar, tilgangslausir hlutir með tilfinningagildi. Ef þessir hlutir kynnu að syngja myndi það líklega hljóma eitthvað svipað.

---

Fnjosk (previously named Sockface) is a young selftaught musician from Akureyri. She already released the CD „Rat Manicure“ in 2013 and is currently working on her second album.

Her music sounds like a selection of tiny things in the pocket of a toddler who likes to pick them up from the ground. Old spindles, pretty stones and other relatively useless things with sentimental value. If these things knew how to make music then that would sound pretty similar.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina