Sævar Guðmundsson

Sævar Guðmundsson leikstjóri hefur unnið við kvikmyndagerð í áraraðir. Venni Páer, Réttur, Stelpurnar, Sönn íslensk sakamál, Ávaxtakarfan og Hæpið eru allt þættir sem hann hefur leikstýrt. Hann hefur einnig leikstýrt fjölda auglýsinga heima og erlendis.

Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina