Margrét Sigurðardóttir

Margrét er hönnuður af Iceland Skincare vörulínunni.


Hönnuður Iceland Skincare vörulínunnar er Margrét Sigurðardóttir. Hún lærði grasalækningari til að auka þekkingu sína á náttúrulegum heilsulausnum. Eftir námið fékk hún mikinn áhuga á að nýta afurðir íslenskrar náttúru og framleiða íslenskar húðvörur. Margrét er frumkvöðull sem fær hugmynd og framkvæmir hana.

 

 

 

 

 


Karolina Fund ehf © 2025 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland | Powered by Karolina