Margrét er hönnuður af Iceland Skincare vörulínunni.
Hönnuður Iceland Skincare vörulínunnar er Margrét Sigurðardóttir. Hún lærði grasalækningari til að auka þekkingu sína á náttúrulegum heilsulausnum. Eftir námið fékk hún mikinn áhuga á að nýta afurðir íslenskrar náttúru og framleiða íslenskar húðvörur. Margrét er frumkvöðull sem fær hugmynd og framkvæmir hana.