Helena Gudmundsdottir

  • Brauðtertugerð
  • Prjóna/hekl
  • Bakstur

Ég er gift og á 3 börn, tvær dætur sem reka með mér, kaffihús á Akureyri, Sykurverk Café og svo á ég 1 son.

Ég hef alla tíð elskað að baka kökur og dætur mínar hafa alist upp við það og smitast af þeim áhuga.

Áður en ég opnaði kaffihúsið hef ég starfað sem dagforeldri í um 20 ár.

Mér finnst ekkert skemmtilegra núna en að vinna við að baka með dætrum mínum alla daga og að geta boðið uppá skemmtilegt leikhorn fyrir litlu börnin að koma áfram til mín.


Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina