Karolína Helenudóttir

  • Kökuskreytingar
  • Bakstur

Ég er 26 ára þriggja barna móðir og rek veisluþjónustu og kaffihús í miðbæ akureyrar, svo það má með sanni segjast að það sé nóg að gera hjá mér og þannig vil ég hafa það! Ég vil nýta minn tíma á jörðinni til þess að gera það sem mér þykir skemmtilegt og með fólki sem ég elska. Að baka og skreyta kökur í vinnuni allan daginn með systur minni og mömmu, koma svo heim í faðm fjölskyldunnar og leika við börnin mín.

Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina