Ása Helga Hjörleifsdóttir

ÁSA HELGA HJÖRLEIFSDÓTTIR is an Icelandic writer and director, born in 1984 in Reykjavík and a graduate of the Columbia University Film MFA program. Ása has written, directed and edited a number of short films, most notably her award-winning Columbia thesis film Ástarsaga, which has played at almost 50 festivals including the int’l competition at Clermont Ferrand, Palm Springs, and was a semifinalist for the 2013 Student Academy Awards. Her new short film You and Me aside, Ása is currently developing her first feature film, an adaptation of the critically acclaimed Icelandic novel The Swan by Guðbergur Bergsson. Ása's The Swan was one of twelve international projects workshopped at the 2014 Jerusalem Int’l Film Lab and was selected for the 2014 Berlinale Co-Production Market (Talent Project Market), where it received one of the three “Talent Highlight Pitch”Awards. It has received script & production funding from the Iceland Film Fund, and will shoot in 2016.

ÁSA HELGA HJÖRLEIFSDÓTTIR er íslenskur handritshöfundur og leikstjóri, fædd í Reykjavík árið 1984, en hún lauk MFA prófi í kvikmyndagerð frá Columbia háskóla í New York vorið 2012. Hún hefur skrifað, leikstýrt og klippt fjölda stuttmynda, og ber þá helst að nefna útskriftarmynd hennar Ástarsögu. Ástarsaga hefur verið sýnd á hátt í 50 kvikmyndahátíðum, unnið til fjölda verðlauna, og komst í lokaúrtak fyrir Óskarverðlaunin 2013 í flokki útskriftarmynda úr kvikmyndaskólum. Samhliða því að fylgja eftir glænýrri stuttmynd - Þú og ég - vinnur Ása nú að sinni fyrstu mynd í fullri lengd, en það er hennar aðlögun á Svaninum eftir Guðberg Bergsson. Handrit Ásu að Svaninum hefur hlotið verðlaun og viðurkenningar á ýmsum vígstöðum, og hefur verkefnið fengið vilyrði um framleiðslustyrk frá Kvikmyndasjóði Íslands. Stefnt er á tökur árið 2016.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina