Ingibjörg Azima

  • Composer, musician.

Ingibjörg Azima er tónskáld og básúnuleikari. Ingibjörg lagði stund á nám í básúnuleik við tónlistarháskólann í Gautaborg, 1995 - 2000. Síðar lauk hún einnig námi í kórstjórn frá Uppsalaháskóla 2007 - 08. Ingibjörg hefur starfað sem básúnuleikari og kennari, kórstjóri, lúðrasveitarstjórnandi og tónskáld í Svíþjóð og á Íslandi í mörg ár.

Tónsmíðar Ingibjargar Azimu eru fyrst og fremst innblásnar av íslenskri ljóðagerð. Ljóðrænn og þjóðlegur blær einkennir því oft tónsmíðar hennar. Ingibjörg Azima hefur samið tónlist við ljóð fjölda íslenskra ljóðskálda og hafa tónverk eftir hana verið flutt á fjölda tónleika og tónlistarhátíða á Íslandi og í Svíþjóð.



Ingibjörg Azima is a composer and a trombonist. She studied trombone and orchestraplaying at the Gothenburg music college in 1995 - 2000. In 2007 - 2008 Ingibjörg also studied choir conducting at Uppsala university. Ingibjörg has worked as a trombonist and a tromboneteacher, choir conductor, wind band leader and composer in Sweden and Iceland for many years.

The compositions of Ingibjörg Azima are mostly inspired by icelandic poetry. A poetic and folkloric atmosphere is therefore characteristic for her music. Ingibjörg Azima has written quite a number of songs which have been performed in concerts and festivals in Sweden and Iceland.

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina