RaTaTam Leikhópur

RaTaTam er leikhópur sem hefur verið starfræktur frá árinu 2016. Árið 2017 frumsýndum við okkar fyrsta verk, Suss!!! sem fjallaði um heimilisofbeldi og allar þess hliðar og það sama ár var hópurinn valinn listhópur Reykjavíkur. Núna vinnur leikhópurinn að sýningu um ástina.

Karolina Fund ehf © 2023 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina