Óli Gneisti Sóleyjarson

Óli Gneisti er bókasafns- og upplýsingafræðingur með meistaragráður í þjóðfræði og hagnýtri menningarmiðlun. Óli er líka höfundur Kommentakerfisins.

Óli Gneisti Sóleyjarson

Óli Gneisti er með alltof margar háskólagráður og ótrúlega vítt áhugasvið. Hann hefur gefið út bækur, skrifað fræðigreinar, gert útvarpsþætti og kennt í háskólum. Óli Gneisti hefur líka gegnt mörgum trúnaðarstörfum. Hann var um hríð filmusafnsvörður hjá 365 ljósvakamiðlum. Þá ber ábyrgð á því að Reykjavík eignaðist götu sem heitir Svarthöfði.

Dagsdaglega vinnur Óli fyrir sér sem bókasafns- og upplýsingafræðingur og reynir að vera góður faðir og sambýlismaður.

Stærri afrek
#Kommentakerfið (2015).
Rafbókavefurinn (2011).
Eve Online: Leikir, sköpun og samfélög (2009). Þjóðfræðistofa.

Námsferill
MA í hagnýtri menningarmiðlun (2012)
Diplóma í opinberri stjórnsýslu (2012)
MA í þjóðfræði (2009)
BA í bókasafns- og upplýsingafræði (2006)

Útvarp
Daniel Clowes. „Talblaðran“. 7. desember 2013. Rás 1.
Draumur Neil Gaiman. „Talblaðran“. 2. nóvember 2013. Rás 1.
Auðurinn safnaðist á einn spilara. „Fólk og fræði“. 24. janúar 2011. Rás 1.

Ritstörf
Legend-tripping online“ (2013). Folklore (ritdómur).
„Stafræn endurgerð texta“ (2013). Bókasafnið.
„Rafbækur og rafræn dreifing texta“ (2012). Rannsóknir í félagsvísindum XIII.
„Rules and Boundaries: The Morality of Eve Online“(2012). Shaping Virtual Lives: Online Identities, Representations, and Conducts. University of Lodz Press.
„Samspil tveggja heima“ (2009). Rannsóknir í félagsvísindum X.
Andlegt sjálfstæði (2008). Raun ber vitni. Ritstjóri.
„Fölnuð málning og friðardúfur?“ (2008). Ský.
„Dauðinn og sýndarveruleikinn“ (2008). Rannsóknir í félagsvísindum IX.
„Missing Man: Death in an Online Game“ (2008). Béascna.
Hugleiðingar um tímaskekkjur og fjölmenningu Miðaldavikunnar á Gotlandi. Hugsandi .
Ritstjóri Slæðings – tímarits þjóðfræðinema (2006)
Húsin heim?“ (2006). Hugsandi.
Ritstjóri Blöðungs – tímarits bókasafns- og upplýsingafræðinema (2005).
Gerðu eins og ég segi - ekki eins og ég geri“ (2005). Hugsandi.

Fyrirlestrar
Rafrænn prófarkalestur. Í skýjunum: Upplýsingatækni og skólastarf 2013.
Rafbækur og rafræn dreifing texta. Þjóðarspegillinn 2012.
Afritunarvarnir, sjóræningjar og bókasöfn. Rafbækur og bókasöfn – ráðstefna Upplýsingar 2012.
Rafbókavefurinn og hugmyndin um opnar rafbækur. Morgunkorn Upplýsingar 2012.
Rules and boundaries: the morality of Eve Online. „People Make Places - ways of feeling the world“. Lissabon 2011.
Nice People – Nasty Players. Eve Online Fanfest 2011.
Þjóðfræði í tölvuheimi. Félag þjóðfræðinga á Íslandi og Háskóli Íslands 2010.
Samspil tveggja heima. Þjóðarspegillinn 2009.
Dauðinnog sýndarveruleikinn.Þjóðarspegillinn 2008.
Eve: The Folklore of an Alternate World.Transcending „European Heritages“. Derry 2008.

Ráðstefnur og sýningar
Háskólinn í hundrað ár 2011. Sýning um sögu Háskóla Íslands. Hópverkefni.
Ögmundarþing (haldið í minningu Ögmundar Helgasonar) 2010. Í skipulagsnefnd.
Undir Hornarfjarðarmána (landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga og Sagnfræðingafélagsins) 2010. Í skipulagsnefnd.
Jákvæðar raddir trúleysis 2006. Í skipulagsnefnd.

Óli Gneisti is following

Margrét Maack

Bollywood & Bellydancer, circus & burlesque performer, TV girl, karaoke monster, comidienne, DJ, CISVer. http://mokkilitli.tumblr.com

Magnús Elvar Jónsson

I am working towards my Masters degree in Design at the Iceland Academy of the Arts as well as working full time as a graphic designer at Gagarin.

Margrét Tryggvadóttir

Rithöfundur, bókmenntafræðingur, ritstjóri og fyrrverandi þingmaður.

Berghildur Bernharðsdóttir

Co-founder of Bergsól Productions wich has made 3 other documentaries

Reynir Traustason

Writer and editor

Kristín Tómasdóttir

Skemmtilegt, fyndið og spennandi borðspil sem ýtir þátttakendm örlítið út fyrir þægindarammann.

Silja Bara Omarsdottir

Alþjóðastjórnmálafræðingur

Emil Hjörvar Petersen

Novelist, poet, scriptwriter

Steinunn Rögnvaldsdóttir

Félags- og kynjafræðingur

Guðrún Þóra Gunnarsdóttir

Er hönnuður hjá Gunnarsbörnum sem sérhæfa sig í að hanna veggmyndir í takmörkuðu upplagi. Nýasta verkefnið hjá okkur er að gera litabók.

Óli Gneisti's projects

148% Funded
100% Completed
€7,416 Pledged
Finished
105% Funded
33% Completed
€3,682 Pledged
Executing

Backing projects

47% Funded
50% Completed
€701 Pledged
Cancelled
109% Funded
100% Completed
€3,273 Pledged
Finished
108% Funded
100% Completed
€3,574 Pledged
Finished
152% Funded
100% Completed
€45,520 Pledged
Finished
119% Funded
66% Completed
€35,799 Pledged
Executing
114% Funded
100% Completed
€4,561 Pledged
Finished
106% Funded
100% Completed
€2,659 Pledged
Finished
250% Funded
66% Completed
€100,170 Pledged
Executing
105% Funded
100% Completed
€1,051 Pledged
Finished
100% Funded
100% Completed
€861 Pledged
Executing
101% Funded
22% Completed
€2,537 Pledged
Executing
104% Funded
33% Completed
€1,037 Pledged
Executing

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464