Ég er framkvæmdastjóri og ráðgjafi hjá Fjólu félagi fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Er menntuð þroskaþjálfi, grunnskólakennari og umferliskennari. Samskipti eru mér einkar hugleikin því með samskiptum í öllum sínum fjölbreytileika er falinn lykillin að manneskunni, hæfileikum, persónuleika og sjálfræði hennar.

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464