Could not load video
A short film - A poetic Icelandic fantasy - A story of two stars fading away at the edge of the universe.
... read more

NOT FUNDED

This project was not funded or cancelled.

€1,685

raised of €2,500 goal

0

days to go

26

Backers

67% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Team

Óskar Bragi Stefánsson

Writer/Director/Producer
Writer/Director/Producer - Experienced producing documentaries, short films and music videos. Graffiti fan since 1993.

Further Information

This short film is an avante-garde Icelandic fantasy about love, death and rebirth – You have never seen something like it before, it is visually rich and full of splendour. The producers are looking for funding to finish post-production and visual effect work.


The story tells of two stars in love that are fading away at the edge of the universe. In an attempt to escape their inevitable mortality, one star desperately tries to save him and his lover. As he slowly burns out, he moves through hostile and nightmarish terrain.

The avant-garde movie was shot by a group of highly talented individuals with limited financial means. Equipped with innovative spirit and unafraid of making a visually spectacular movie on a very low budget, they used digital cameras, very sparse sets and boatloads of feeling and passion.

 

Infinite is a testament to the spirit of innovation in low-budget filmmaking. The film was shot and edited with no financial backing - and all the financing sought for will be used to make the movie come to life on the screen, through visual effects, music, and sound.

 

Óskar Bragi Stefánsson (Writer/Director/Producer) has worked as an independent filmmaker since 2009. He has made short films, music videos that have taken part at festivals such as Ljosvakaljod in 2010, Northern Wave Film Festival in 2012 and Short-Film Days Reykjavik in 2012. Most recently he produced the short film Anima, which was in competition at the Reykjavik International Film Festival in 2012.


Infinite stars Hilmir Jensson and Thelma Marín Jónsdóttir.


Hilmir graduated as an actor from the Iceland Academy of the Arts in 2010. Since then he has starred in the musical Bjart með köflum (Mostly daylight) and has appeared in several other theatrical productions at the National Theatre, including Macbeth, King Lear and Les Misérables. In 2011, he starred as a slayer of zombies, in the short film Undying Love and has appeared in feature films XL, Frost, and Mr. Bjarnfredarson.


Thelma already had an impressive presence in the junior leagues of the theatre scene in Iceland, before she embarked on studies at the Icelandic Academy of the Arts in 2010. She has appeared in many productions with the College of Reykjavik's acting group, and appeared in the Student's Theatre play Hropium in 2010. In spring 2013, she will graduate from the acting department of the Icelandic Academy of the Arts.


Högni Marzellius Þórðarson is the director of photography. Since his time at the Icelandic Film School he has worked steadily as a cameraman and technician on various film and television productions. On Infinite he served as a one-man army of lighting and grip-work. He has been the director of photography on several short films (Kennitölur, Yfir Horfinn Veg) and as assistant cameraman on several features and television programs (Gnarr, Sumarlandið, Réttur).


The visual effects department on is headed by Jörundur R. Arnarson, CEO and founder of Reykjavik IO. His visual effects work can be found in films such as Contraband, The Deep, Where the Wild Things Are, Clash of the Titans and Harry Potter and the Deathly Hallows.


The costume design is headed by Elín Edda Árnadóttir. Elín graduated from the graphic department at the Icelandic Academy of the Arts, and continued studying at W.S. of Art in the U.K. She has designed wardrobes and created set designs for numerous plays and dance exhibits, in both the National Theatre and the City Theatre in Iceland, as well as in Sweden, Denmark, and the Faroe Islands. In 2004, she won the prestigious Grima Award for Best Costumes in the City Theatre‘s production of Chicago.


Helgi Rafn Ingvarsson (Music/Composer): Helgi has been involved in music since his childhood. He went on to study classical composition at the Iceland Academy of the Arts with his minor in recording techniques and film composition. Helgi received a Mmus degree in music composition at Guildhall, School of Music and Drama in London and is currently a composition fellow within the school. Helgi is a part-time composition tutor at Junior Guildhall and the conductor of the Icelandic Choir in London.

 

Íslensk lýsing:

 

Stuttmynd - Ljóðræn íslensk fantasía - Saga af reikistjörnum sem brenna út við endimörk alheimsins. Allt brennur upp, við endimörk alheimsins

 

Sjálfstæður kvikmyndargerðamaður óskar eftir fjármagni við eftirvinnslu á stuttmynd. Hún hefur þegar verið skotin og klippt fyrir mjög lítið fjármagn, en ekki verður hægt að komast hjá kostnaði við eftirvinnslu. Framleiðslan sjálf var fjármögnuð fyrir mjög takmarkað fjármagn – og með mikilli hjálp frá leikurum, kvikmyndargerðarmönnum og góðum vinum. Hópurinn á bakvið Infinite vill ljúka verkefninu með sama metnaði og hann hóf ferlið. Aðal fókus eftirvinnslunnar er á myndbrelluvinnslu sem nauðsynleg er, til þess að skapa heiminn við endimörk alheimsins.

Sagan segir af tveimur ástföngnum stjörnum, sem brenna út, við endimörk alheimsins. Önnur stjarnan reynir örvæntingarfullt að bjarga hinni, þegar hún fellur undir álög. Ferðalag í gegnum grimma og martraðakennda veröld á sér stað, í tilraun til að svíkja dauðann.

 

Stuttmyndin er framsækin íslensk fantasía. Hún fjallar um ást, dauða og endurfæðingu – ólíkt nokkru sem sést hefur áður. Tökur fóru fram með takmörkuðu fjármagni, en myndin er engu að síður sjónræn og falleg.

Hópur hæfileikaríkra fagmanna kom saman, til að skapa kvikmyndir á nýjan og ögrandi máta, fyrir lítið fjármagn. Notast var við stafrænar tökuvélar, mínimalíska sviðsmynd, og töluvert af ástríðu og sterkum tilfinningum. Sagan á erfiði sem erindi, hún fjallar um dauða og endurfæðingu – ólíkt nokkru sem sést hefur áður.

 

Óskar Bragi Stefánsson (Höfundur/Leikstjóri/Framleiðandi): Hefur unnið sem sjálfstæður kvikmyndargerðarmaður frá árinu 2009, ýmist við stuttmyndir og tónlistarmyndbönd . Verkefni eftir hann hafa tekið þátt á hátíðum einsog Ljósvakaljóð 2010, Northern Wave kvikmyndahátíðina 2012 og Stuttmyndadögum Reykjavík 2012. Hann framleiddi stuttmyndina Anima, sem var hluti af Reykjavík International Film Festival haustið 2012.

 

Aðalhlutverk: Hilmir Jensson og Thelma Marín Jónsdóttir.

 

Hilmir útskrifaðist af leiklistarbraut frá Listaháskóla Íslands, vorið 2010. Síðan hefur hann komið fram í fjölda leikverka hjá Þjóðleikhúsi Íslands, og lék m.a. aðalhlutverk í söngleiknum Bjart með köflum. Hann hefur einnig leikið í MacBeth, Lé Konungi og Les Miserables. Árið 2011 lék hann aðalhlutverk í stuttmyndinni Undying Love. Hilmir hefur að auki komið fram í myndum á borð við XL, Frost og Bjarnfreðarson.


Thelma hefur lengi verið sterkt afl í yngri deildum leiklistarlífsins. Hún tók virkan þátt í leikfélagi Menntaskólans í Reykjavík, Herranótt. Einnig lék hún í verki Stúdentaleikhússins Hrópíum, vorið 2010. Hún hóf nám við leiklistabraut LHÍ haustið 2010 – og mun útskrifast vorið 2013.


Kvikmyndatökumaður og meðframleiðandi er Högni Marzellius Þórðarson. Eftir nám við Kvikmyndaskóla Íslands hóf Högni vinnu hjá Kukl, sem tæknimaður. Hann hefur unnið reglulega sem aðstoðartökumaður við kvikmyndir og sjónvarpsþætti (Gnarr, Sumarlandið, Réttur) – og sem kvikmyndatökumaður við fjölda stuttmynda og tónlistarmyndbanda (Kennitölur, Yfir Horfinn Veg). Í Infinite var Högni eins-manns tökulið, og sá um ljósauppsetningu og tæknivinnu nánast einsamall.


Jörundur R. Arnarson, forstjóri og stofnandi Reykjavík IO sér um stafrænar tæknibrellur og tölvuvinnslu myndarinnar. Hann hefur yfir fimmtán ára reynslu af brelluvinnu við kvikmyndir og hefur m.a. unnið við Contraband, Djúpið, Where the Wild Things Are, Clash of the Titans og Harry Potter and the Deathly Hallows.


Búningahönnun er í umsjón Elínar Eddu Árnadóttur. Elín lauk prófi frá grafíkdeild Myndlistar- og handíðaskóla Íslands og stundaði framhaldsnám í W.S. of Art í Bretlandi. Hún hefur áratugsreynslu við hönnun búninga og leikmyndar fyrir fjölda leik- og dansverka, bæði á Íslandi og erlendis. Hún vann Grímu-verðlaunin árið 2004 fyrir búningahönnun í söngleiknum Chicago.


Helgi Rafn Ingvarsson tónskáld: Tónlistarferill Helga hófst þegar hann var einungis 8 ára gamall. Hann hóf síðar meir tónlistarnám við Listaháskóla Íslands og útskrifaðist árið 2009 með B.A. í tónsmíðum. Eftir það hélt hann áfram í Guildhall School of Music and Drama. Þaðan útskrifaðist hann með Mmus haustið 2012. Um þessar mundir er Helgi svokallaður “fellow” í tónsmíðadeild Guildhall þar sem hann kennir m.a. tónsmíðar við unglingadeild skólans, ásamt því að vinna að hinum ýmsu tónsmíðaverkefnum í samstarfi við meistara- og doktorssvið skólans.

 

Infinite ber til vitnisburðar um afl frumkvöðla í low-budget kvikmyndagerð. Mynind var skotin og klippt án nokkurra fjárframlaga – og fjármagnið sem þarf til að ljúka verkinu er minna en heildarframleiðsla sambærilegra stuttmynda. Framlag til verkefnisins gerir kleift að klára myndina vel, með myndvinnslu og tónlist sem hún á skilið.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

NOT FUNDED

This project was not funded or cancelled.

€1,685

raised of €2,500 goal

0

days to go

26

Backers

67% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464