This is a crowd funding project for reissuing four LP's from 1982 with the flautist Manuela Wiesler. Þetta er söfnun fyrir endurútgáfu á fjórum LP hljómplötum frá 1982 með flautuleik Manuelu Wiesler.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€4,201

raised of €4,000 goal

0

days to go

88

Backers

105% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Manuela Wiesler reissued

100%
  • Recordings
  • Mix & Master
  • Cover design
  • Manufacturing
  • Album release
  • Hand out rewards to supporters

Further Information

At the end of the year 1982 no less than four LP records came on the market where flautist Manuela Wiesler performs a number of solo works for flute, some especially written for her.
As to be expected this release attracted great attention as it is unheard that four records are released at the same time with the same performer – and recorded only in two nights in Háteigs-church in Reykjavík.
Wiesler was her own publisher and sold the records in her own recitals and to friends and fans. And they sold out quickly. The records have now been unavailable for more than three decades. These records contain many of the works dearest to Wiesler. The recording project was Wiesler’s own initiative and is therefore of great importance in her output as a musician. It was her biggest single recording project. Therefore it is of great importance to make them available on CD's for future generations of flautist and music lovers to enjoy. The lacking of this recordings on the market leaves a hole in Wiesler's recording output.

On the back of the LP cover’s Wiesler writes:
“The idea with this series of records for solo flute was to portray the possibilities of the instrument and to preserve the atmosphere of the actual performance in recording. The recording was made in the Háteigs-church in Reykjavík on September 11/12 1982, with two AKG C-414 microphones in a crossed figure-of-eight configuration (Blumlein). No noise reduction, equalization, compression, artificial reverberation etc. were used. Please excuse the traffic noise, but the nights in Reykjavík are not as quiet as you might expect …”

Manuela Wiesler passed away in 2006. Last July she would have reached the aged of sixty. To honor her memory and to keep alive her biggest single recording project, I and Tonmeister Bjarni Rúnar Bjarnason plan to reissue these four LP’s in a Box set of four CD’s under Polarfonia Classics ehf. Label. To do so we need your help and support.

Digital masering of the original recordings is in the hands of Tonmeister Bjarni Rúnar Bjarnason who also did the recordings in 1982.
Photographs of Manuela Wiesler are made by Jóhannes Long.
Publisher of the reissue is Polarfonia Classics ehf.
The legal rights of these recordings are in the hands of Manuela's children. They have granted permission for this reissue, free of charge.

Manuela Wiesler was born in Brazil in 1955, the daughter of an Austrian cameraman and a ballerina. In 1957 she moved with her family to Vienna, where she entered the Conservatory of Music in 1967, later studying in Paris. In 1973 she moved with her husband to Iceland and lived there for a decade. Long after leaving Iceland Wiesler kept a close connection with the country and it's musical live.
In 1976 she won the Nordic Chamber Music Competition in Helsinki and in 1980 she attracted great attention at the Copenhagen Music Bienale. Further study with James Galway was followed by this success. Since then she has enjoyed a career as a soloist.

Undir lok árs 1982 komu út fjórar LP plötur með einleik Manuelu Wiesler flautuleikari. Útgáfan vakti talsverða athygli á sínum tíma enda fáheyrt að fjórar plötur kæmu út með sama flytjanda á sama tíma – og allar hljóðritaðar á tveimur nóttum í Háteigskirkju.
Manuela gaf plöturnar út sjálf og seldi meðal annars á Miðbæjarmarkaðnum í Reykjavík. Þær seldust upp og hafa nú ekki verið fáanlegar um áratuga skeið. Manuela lést árið 2006 og þar sem hún stóð sjálf að útgáfunni hefur enginn sýnt þá framtakssemi að endurútgefa plöturnar á stafrænu formi, þar til nú.
Mikilvægi endurútgáfu platnanna felst í að halda þessum hljóðritum á lofti sem einum af þeim mikilvægari á ferli Manuelu Wiesler. Jafnframt að gefa nýrri kynslóð tónlistarunnenda, ekki síst flautuleikara, færi á að eignast plöturnar í vandaðri útgáfu á nútíma formi, frekar en á netmiðlum.
Þar sem Manuela hefði orðið 60 ára í júlí sl. er tilvalið að nýta þau tímamót til endurútgáfunnar.

Stafræn endurgerð upphaflegu hljóðritana er í höndum Bjarna Rúnars Bjarnasonar en hann er jafnframt tónmeistari hljóðritanna.
Ljósmyndir af Manuelu tók Jóhannes Long.
Útgefandi er Polarfonia Classics ehf.
Rétthafar að hljóðritununum eru börn Manuelu. Þau hafa gefið leyfi sitt fyrir endurútgáfunni.

Allir sem aðverkefninu koma gera það án endurgjalds. Því er hér aðeins verið að safna fyrir eiginlegum kostnaði við framleiðslu útgáfunnar auk STEF gjalda.

Aftaná plötuumslögunum stendur:
“The idea with this series of records for solo flute was to portray the possibilities of the instrument and to preserve the atmosphere of the actual performance in recording. The recording was made in the Háteigs-church in Reykjavík on September 11/12. 1982, with two AKG C-414 microphones in a crossedfigure-of-eight configuration (Blumlein). No noise reduction, equalization, compression, artificial reverberation etc. were used. Please excuse the trafficnoise, but the nights in Reykjavík are not as quiet as you might expect …”

“Það hefur verið sagt um Manuelu að þegar hún var sest með flautuna í höndum sér þá urðu þær eitt – hún og flautan. Mörg tónskáld sömdu og tileinkuðu Manuelu verk, íslensku tónskáldin ekki síst og gerði hún sér far um að koma þeim á framfæri. Henni var Ísland einkar kært og t.d. sagði hún alltaf "heima", þegar hún minntist á Frón. Sjálf var hún eins íslensk og hægt er að vera sem Íslendingur, hún talaði málið og skrifaði hnökralaust.”
HaraldurJóhannsson

Manuela Wiesler 22. 07. 1955 – 22. 12. 2006
Manuela fæddist í Brasilíu en foreldrar hennar voru austurrískir. Hún var alin upp í Vínarborg og lauk þar flautuprófi árið 1971. Síðar stundaði hún nám í París og víðar. Hún fluttist til Íslands árið 1973 og bjó hér í um áratug. Meðal viðurkenninga sem hún hlaut voru 1. verðlaun í norrænni kammermúsíkkeppni árið 1976 og hún sló í gegn á Tónlistartvíæringnum í Kaupmannahöfn 1980. Ásamt Helgu Ingólfsdóttursemballeikara hleypti hún af stokkunum Sumartónleikum í Skálholtskirkju árið 1975 og kom þar iðulega fram, einkum í samleik með Helgu. Eftir að hún fluttist af landi brott kom hún oft fram á Sumartónleikunum og þá sem einleikari. Eftir að hún fluttist frá Íslandi bjó hún og starfaði í Svíþjóð. Árið 1985 fluttist hún til Vínarborgar þar sem hún bjó að mestu til æviloka.
Manuela kom víða fram í Evrópu, ekki síst á Norðurlöndunum en líka í Þýskalandi og á heimaslóðunum í Austurríki. Hún lagði sig einkum fram um að flytja samtímaverk en helstu tónskáld Íslendinga sömdu fyrir hana tónverk auk margra erlendra tónskálda. Meðan Manuela bjó á Íslandi var hún mikil driffjöður í tónlistarlífinu hérlendis og gætti áhrifa hennar víða.

Plata / CD 1

Marin Marais (1656 – 1728) - Les Foliesd’Espagne 23.20
32 Couplets (transcr. MW)

JohannSebastian Bach (1685 – 1750) - Partita in Aminor BWV 1013 18.15

Carl PhilippEmanuel Bach (1714 – 1788) - Sonata in Aminor Wq 132 11.15

Plata / CD 2

Åke Hermanson (1923 – 1996) - Flauto del Sole (1978) 4.25

Finn Mortensen (1922 -1983) - Sonata op. 6 19.50

Leifur Þórarinsson (1934 - 1998) - Sonata per Manuela (1979) 14.20

Þorkell Sigurbjörnsson (1938 - 2013) - Kalais (1976) 8.05

Plata / CD 3

Paul Kont (1920 - 2000) - Gesänge aus dem Kerker (1973) 10.00

Ton de Leeuw (1926 -1996) - Reversed Night (1971) 13.07

André Jolivet (1905 –1974) - Ascéses (1967) 17.50

Plata / CD 4

Claude Debussy (1862 –1918) - Syrinx 2.25

Jacques Ibert (1890 –1962) - Piéce 5.25

Jean Francaix (1912 -1997) - Suite 13.45

André Jolivet (1905 –1974) - Cinq Incantations 18.10

Upptaka / Recording: Bjarni Rúnar Bjarnason
Flute / Flauta: Brannen-Cooper, Boston/London, No.167
Photo / Ljósmynd: Jóhannes Long

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€4,201

raised of €4,000 goal

0

days to go

88

Backers

105% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464