Sigríður Guðnadóttir eða Sigga Guðna gefur út sinn annan geisladisk, sem ber nafnið "Don´t cry for me" Ásamt Siggu mun Páll Rósinkranz syngja með henni í einu lagi. Einvala lið tónlistarfólks tekur þátt í þessu verkefnið með henni og gerir það með glæsibrag.
... read more

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€3,077

raised of €3,000 goal

0

days to go

54

Backers

103% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Team

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Don´t cry for me

0%
  • Recording
  • Mix & Master
  • Album design
  • Production
  • Release!

Further Information

Þá er komið a því að ég gefi út minn annan geisladisk og kemur hann út í október 2020, en fyrsta lagið titillag plötunnar er komið í spilun á spotify. Útgáfutónleikar verða í Bæjarbíó 16 október 2020. Mikið yrði ég þakklát ef þið vilduð vera með mér þessu ferli og kaupa fyrstu eintökin af disknum og ekki væri verra ef þið kæmuð á tónleikana líka :)

Nafnið á disknum er "Don´t cry for me" en það er titillag plötunnar og lag og texti eftir mig. óhætt að segja að hann komi verulega á óvart. Ásamt mér mun Páll Rósinkranz þenja raddböndin í einu lagi og einnig kemur hann fram á útgáfutónleikunum og tekur þá vonandi fleiri lög auk annara gestasöngvara.

Á disknum verða lög eftir mig sjálfa, Sigurgeir Sigmunds, Loft Guðnason, Friðrik Karlsson og Írisi Guðmunds, og einnig eru vel valdar ábreiður á disknum.

Upptökustjóri er Jóhann Ásmundsson en hann sér um útsetningar ásamt Sigurgeir Sigmunds og Þóri Úlfars.

Íris Guðmunds útsetur raddir.

Þeir sem spila á disknum eru ekki af verri endanum og ótrúlega gaman að fá vinna með svona frábæru fólki

Bassi: Jóhann Ásmundsson, Gítar: Sigurgeir Sigmundsson, Píanó og orgel: Þórir Úlfarsson, Trommur: Birgir Nielsen og Ásmundur Jóhannsson. Raddir: Grétar Lárus Matthíasson og Íris Guðmundsdóttir.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€3,077

raised of €3,000 goal

0

days to go

54

Backers

103% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464