Bókin fjallar um Lepp sem er tré á stórri eyju á suðrænum slóðum. Sagan hefst árið 1492 og spannar næstum 300 ár. Sagan segir frá örlagaríkri atburðarrás sem breytir Lepp í kistu sem fer á vit ævintýranna. Bókin er sú fyrsta í seríu og er hugmyndin að hafa sex bækur í seríunni.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€2,401

raised of €2,400 goal

0

days to go

23

Backers

100% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Team

Konráð Sigurðsson

Creator
Rithöfundur

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Leppur og fjársjóðurinn

100%
  • Handrit
  • Skissur
  • Prófarkalestur
  • Tilbúnar teikningar
  • Umbrotsvinna
  • Kápumynd
  • Prentun
  • Útgáfa og dreifing
  • Afhending verðlauna

Further Information

Þegar ég var að skrifa bók nr 6 í seríunni um Jóa Kassa þá varð ég svo hrifinn af einum karakter sem kemur stutt við sögu þar. Leppur er sjóræningjakista sem segir Jóa stutt frá ferðunum sínum og varð það sprettan að þessari sögu sem er fyrsta bókin af sex. Sögurnar verða 24 bls. hvor, í 20x20 cm formi, með 16 punkta letri. Í sögunum munu koma fram skrítnir, forvitnilegir og furðulegir hlutir. En frásögnin mun líka vera spennandi og fræðandi fyrir börnin. Bækurnar munu henta 3-8 ára krökkum. Vonast ég til að fá ykkar stuðning til að gera þessa bók að raunveruleika. Áætlað er að gefa bókina út fyrir jólin (2015). Hér fyrir neðan koma myndir af skissum, sumar mjög snemma í ferlinu og aðrar lengra komnar. Svo er full unnin mynd af Lepp eins og hann lítur út í Jóa Kassa bókinni. Ég mun svo uppfæra síðuna reglulega og leyfa ykkur að fylgjast með ferlinu. Góðar stundir.

Hér er texti af einni síðunni úr bókinni:

Einn daginn rak hann að ströndum lítillar eyju. Annað slagið sá hann önnur rekatré við ströndina. Við ölduganginn rúllaði Leppur oft upp að strönd og svo aftur út í sjó, lenti stundum á grjóti svo greinarnar brotnuðu og börkurinn rifnaði af smátt og smátt. Tíminn leið og Leppur veltist um við ströndina svo árunum skipti. Á endanum kom risa alda og henti honum langt upp í fjöru og hann festist á milli tveggja steina. Hann var orðin sléttur og fínn eftir allar velturnar í sjónum og fór að þorna í sólinni. Leppur var kominn til ára sinna og var mjög feginn að vera kominn upp úr sjónum. Þarna átti hann eftir að liggja um mörg ókomin ár.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€2,401

raised of €2,400 goal

0

days to go

23

Backers

100% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464