Skill: Nýsköpun

Thorunn Jonsdottir

Þórunn er með yfir 10 ára reynslu sem frumkvöðull, m.a. sem meðstofnandi Fafu, sem þróar leikbúninga fyrir börn sem byggja á hugmyndum um opinn efniðvið. Þórunn er með Bsc gráðu í viðskiptafræði frá HR og hefur verið leiðbeinandi í frumkvöðlafræði við Vefskólann, Tskóla, HR og LHÍ.
  • Logistics
  • business operations
  • teaching
  • entrepreneurship
  • Copywriting
  • Nýsköpun
  • Strategy
  • Innovation
  • Startups

Svava Björk Ólafsdóttir

Svava Björk Ólafsdóttir er stofnandi RATA og Hacking Hekla og hefur yfir átta ára reynslu af stuðningi við frumkvöðla í gegnum kennslu, ráðgjöf og verkefnastjórnun. Svava brennur fyrir að efla stuðningsumhverfi nýsköpunar á Íslandi með óhefðbundnum leiðum.
  • Verkefnastjórnun
  • Nýsköpun
  • Frumkvöðlastarf


Skills and resources

Business and Management

Technology

Art and Design

Media

Writing

Law

Other

Performance

Marketing

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464