Á þessu ári fagnar Kristian Guttesen 20 ára skáldaafmæli, en fyrsta bókin hans, Afturgöngur, kom út árið 1995. Af því tilefni er fyrirhugað að gefa út úrval ljóða skáldsins, sem skarta muni handfylli ljóða úr sérhverri bók af ferlinum. Hér er hægt að kaupa bókina í forsölu og ýta verkefninu úr vör.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€1,647

raised of €1,500 goal

0

days to go

55

Backers

110% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Ritstjórn

100%
  • Frumlestur á handriti
  • Færa inn breytingar og eyða út ljóðum
  • Endurröðun ljóða / ný röðun / þemu
  • Seinni lestur fyrir prófarkalestur

Útgáfa

100%
  • Prófarkalestur
  • Hönnun kápu
  • Umbrot
  • Lokalestur
  • Prentun
  • Dreifing

Further Information

Mig langar, í tilefni af 20 ára skáldaafmæli mínu á þessu ári, að gefa út úrval birtra ljóða í veglegri bók. Ég byrjaði að yrkja í menntaskóla. Á ferlinum telst mér til að ég hafi birt 238 frumort ljóð, eitt í félagi við annan og fjórar ljóðaþýðingar. Á síðasta ári kviknaði sú hugmynd að gefa út ljóðaúrval á 20 ára skáldaafmælinu, með u.þ.b. 100-120 ljóðum.

Til að tryggja að umgjörð og frágangur ljóðanna verði eins og best er á kosið, er óhjákvæmilegt að notast við aðkeypta vinnu, hvað varðar ritstjórn, prófarkalestur, hönnun, frágang o.fl.

Með því að styrkja framtakið um 30 evrur eða meira munt þú tryggja þér eintak af ljóðaúrvalinu og stuðla að því að verkefnið verði að veruleika.

Um mig:

Ég fæddist í Danmörku og bjó þar í 10 ár af fyrstu 11 árum ævinnar. Ég dvaldi við nám í Bretlandi frá 1995 þar sem ég lauk BS prófi í hugbúnaðarverkfræði frá Glamorgan háskólanum í Wales 1999. Ég settist aftur á skólabekk 32gja ára gamall við Háskóla Íslands og hef á undanförnum árum lokið BA gráðu í heimspeki með ritlist sem aukagrein, MA gráðu í ritlist og Diploma í kennslufræði framhaldsskóla. Þessa dagana er ég að ljúka meistaragráðu í heimspeki.

Ég er búsettur á Fljótsdalshéraði ásamt eiginkonu minni og börnum og kenni ritun og siðfræði við Menntaskólann á Egilsstöðum.

Frá tvítugsaldri hef ég birt ljóð og sögur í tímaritum og dagblöðum á Norðurlöndum og hafa verk eftir mig verið þýdd á albönsku, dönsku, ensku, frönsku, malayalam, norsku og spænsku.

Ritaskrá:

Í landi hinna ófleygu fugla, 2014: Deus
Vegurinn um Dimmuheiði, 2012: Deus
Glæpaljóð, 2007: JPV
Litbrigðamygla, 2005: Salka
Mótmæli með þátttöku – Bítsaga, 2004: Salka
Ígull, 2003: Deus
Annó – Valin ljóð, 1999: Cymru
Skuggaljóð, 1998: Eigin útgáfa
Afturgöngur, 1995: Eigin útgáfa

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€1,647

raised of €1,500 goal

0

days to go

55

Backers

110% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464