Ég er sjálflærð í förðun og finnst sérstaklega gaman að gera stórkostleg og öðruvísi makeup look. Draumurinn er að starfa í leikhúsum eða kvikmyndum en til þess þarf ég diplomu. Í náminu læri ég allt þetta og meira til, á 4 vikum! Þetta hefur verið draumur hjá mér í mörg ár, rætist hann núna?
... read more

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€1,700

raised of €1,700 goal.

0

days to go.

100% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Team

Further Information

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum finnst mér einstaklega gaman að gera stórkostleg og öðruvísi makeup look.
Ég byrjaði að æfa mig fyrir um 6 árum og finnst þetta alltaf jafn spennandi og skemmtilegt.
Ég er viss um að námið muni hjálpa mér að auka á sköpunargleðina og hugmyndaflugið og gera mig enn betri í því sem ég elska að gera.
Það er hægt að sjá enn fleiri myndir á Instagram síðunni minni - ninnakarla.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€1,700

raised of €1,700 goal.

0

days to go.

100% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2021 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464