I just came back after a two year stay in the States and have decided to publish this novel, called the Queen of Jupiter and invite local readers on a roller-coaster ride through galaxies.
... read more

FINISHED

This project is now finished.

€2,717

raised of €2,400 goal

0

days to go

78

Backers

113% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Drottningin á Júpíter

100%
  • Handrit
  • Útgáfa: Deus
  • Umbrot: Kristian Guttesen
  • Yfirlestur
  • Kápuhönnun: Bjargey Ólafsdóttir
  • Hönnun á plakati: Lára Heimisdóttir
  • Prentun
  • Útgáfa!

Further Information

Tiny's Gang of Outsiders and The Queen of Jupiter has been brewing for the past five years and is now ready for publishing.

Revolving around Eleanor Margrét Lísudóttir, it's different sections intersect, each centered on a character influencing our protagonists life; her mother Lisa, the circus-master Tiny, her mentor Mona and finally her fiancé Benedikt the doctor.

The poetic prose takes us on a journey from Eleanor's travels in the Icelandic countryside, on the edge of reality, the edge of our solar system even, with her eccentric circus to the local pub where she hangs out with her pal Starkaður the raven who keeps a watchful eye on his bar-domain.

The author:

Julia has published the novella Grandagallerí with Partus Press and a collection of Poetry, Jarðarberjatungl, with Bjartsýn Publishing.

She hosted Vetrarbrautin the radio program on RÚV, Iceland's Broadcasting Channel and has worked in journalism with Fréttablaðið, the leading newspaper. Her popular podcast, Fillífjònkan, can be found on Alvarpið. Additionally, she developed and starred in an adaptation of the novel Skálmöld at The Settlement Center in Borgarnes.

Júlía has a BA degree from the philosophy department of The University of Iceland and a MA in creative writing from the same establishment. Recently she acquired a screenwriting MFA degree from The New York Film Academy, LA campus.

The project was born as her creative writing master's thesis with advisors Vigdís Grímsdóttir and Rúnar Helgi Vignisson. Heiðrún Ólafsdóttir, novelist, and Sigurður Pálsson, renowned poet have, amongst others, advised on the work.

The project received a pioneer-grant from The Center for Literature in 2015.

Blaðsíða 53:

Bravó á Laugarvegi var hjartað okkar. Þegar við vorum þarna saman þá sló það í takt.

Þær komu líka skömmu síðar á Bravó, Fríða og Magga.

Fríða var 47 ára pæja, alltaf í sebramynstruðum pinnahælum, gekk um bæinn og borgaði með seðlum sem enginn vissi hvernig hún eignaðist. Það hringlaði í buddunni þegar hún keypti sér bjór með klinki, einn fyrir sig og einn fyrir fréttamanninn bugaða sem grét og sagði Krumma leyndarmálin sín. Það var ekkert mál hún fékk bjórinn á 350 krónur hjá barþjóninum, hún kom svo oft með systur sinni.

Magga, systir hennarog viðhengi, myrk í hugsunum og máli gekk hún í stórum lopapeysum, vann sem þýðandi hjá Rúv og textaði sápuóperur. Drakk á hverju kvöldi.
Þær tóku sér stöðu við barinn og pöntuðu sitthvorn drykkinn, Magga fékk sér þurrt hvítvín en Fríða pantaði sér: „Sama og Nóra.“
Við fengum okkur jólabjór.

„Hvar hafið þið verið í dag?“ spurði barþjónninn á meðan hún hellti í drykkina. Þær litu hvor á aðra og kímdu.
„Við fórum í bíó, Bíó Paradís. Rifumst svo um Morgan Freeman og eftirlífið,“ útskýrði Magga.
„Rökræddum samt meira,“áréttaði Fríða.
„Rifumst,“endurtók Magga.

Við settumst við hringlaga borðið hjá glugganum hægra megin við barinn. Þar vorum við eins og húskettir og töluðum hæst allra á hverju kvöldi, fastagestirnir úr hverfinu.

Ég sagði sögurnar mínar af mömmu, sögur af Benedikt og af ævintýrum sem við mamma upplifðum aldrei.
Hvernig hún safnaði þjóðbúningadúkkum og auglýsti eftir fleirum í safnið í Velvakanda, átti safn af frá löndumsem hún myndi aldrei heimsækja. En hún sagðist hafa komið þangað.

Ég erfði allar dúkkurnar hennar en gróf sumar þeirra í mold, tvær á rólónum á Ísafirði, eina í garðinum fyrir utan íbúðina okkar mömmu hjá öspinni. Nokkrar þeirra voru enn í bakpokanum mínum. Eina langaði mig að gefa Starkaði Krumma þegar við loksins færum á flug.

Fríða og Magga hlömmuðu sér í sófann, ég settist í stól.
„Skiptir ekki máli þú varst allavega að rífa þig punktur og basta.“ tilkynnti Fríða, „Og ég er frá og með deginum í dag hætt að vera meðvirk. Ekki einu sinn reyna að senda mig á barinn eða með ykkur að pissa nema þið séuð með eitthvað til að borga mér með.“
„Þú mátt eiga allt sem ég á. Köttinn, skuldirnar. Mér finnst ég dáin að innan,“ sagði Magga. „Byrjuð að öfunda kvíðasjúklingana sem naga á sér neglurnar og klæjar í meðvirknina yfir hverri aumri sál sem verður á vegi þeirra. Þeir finna allavega eitthvað. Ég er bara að reyna að halda í örlítinn vott af geðheilsu sem ég fann í ruslinu í fyrradag. ”
„Þú finnur samt að þú elskar mig,“ sagði Fríða. Magga svaraði ekki.
“Já, það er ágætt að öfunda," sagði ég, alveg eins og mamma hafði sagt mér.

Það er hreyfing í öfund, þeir sem öfunda vita alla vega hvað þeir vilja,” .
Ég sá að barþjónninn var að gjóa augunum til okkar ámeðan hún hripaði einhverju niður á blað.
„Ertu að hlera okkur?“ hrópaði ég til hennar.
„Neinei, auðvitað ekki. Þið eruð bara svo sætar. Það er Krummi sem er eitthvað að spá hvað þið eruð að ræða.“
„Krummi klöguskjóða,“ drafaði Magga, „helvítið á honum kom fljúgandi heim til mín á sunnudaginn og var með bölvaðan dólg.“
„Hvað var hann að gera?“ spurði ég.
„Bölvaðan dólg segi ég. Hann át tappann úr baðkarinu."
Við Fríða frussuðum bjórnum svo freyddi úr munnvikum.

„Elsku Krummi. Ég held hann sé orðinn þreyttur á að vera fastur hér,“ svaraði barþjónninn mild á svipinn og klappaði honum á stífan kollinn.
„Hann langar að fljúga langt burt,“ svaraði ég full og þurrkaði bjórsletturnar úr kjólnum hennar mömmu.

„Krumma langar svo í óperuna, hann langar að flögra upp á svalirnar og vagga sér og raula með töfraflautunni, með sæta gæjanum þarna Cortez,“ sagði Fríða.
„Úff, ekki tala um óperur,“bað Magga og gretti sig. „Ég get ekki hlustað á óperur eða neitt sem hljómar eins og það sé sungið um nótt. Þú kannast við það Starkaður?“
Krummi svaraði ekki.
„Krummi hatar óperur,“ útskýrði hún þá fyrir hans hönd. „Óperur gefa honum heimþrá.“

Krummi hallaði höfðinu örlítið til hliðar á barborðinu og leit á mig. Það sá það enginn nema ég.
Ég fann kitl aftan á hálsinum en hristi það af mér áður en ég fékk mér sopa. Barþjónninn spilaði La Boheme óperuna.

Krummi fílaði óperuna (ég vissi það, enginn þekkti hann eins og ég) og hann bað mig með látbragði að koma í flugferð.
En ég var ekki tilbúin. Ekki strax

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

FINISHED

This project is now finished.

€2,717

raised of €2,400 goal

0

days to go

78

Backers

113% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2024 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464