Skeljar er stuttmynd eftir Ísak Hinriksson. Hún fjallar um unga stelpu sem reynir að fóta sig á stað, fjarri hraða nútímasamfélags. Myndin verður tekin upp í Flatey í júlí og stefnt er að því að frumsýna hana í nóvember.
... read more

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€3,927

raised of €2,600 goal.

0

days to go.

151% FUNDED

Pledge €22

Takk kærlega fyrir aðstoðina.
Þér er boðið á sérstaka forsýningu.

Pledge €43

Takk kærlega fyrir aðstoðina.
Þér er boðið á sérstaka forsýningu ásamt gesti.

Pledge €86

Takk kærlega fyrir aðstoðina.
Þér er boðið á sérstaka forsýningu ásamt gesti.
Einnig færð þú litla handbók um gerð myndarinnar og ferlið.

Pledge €215

Takk kærlega fyrir aðstoðina.
Þér er boðið á sérstaka forsýningu ásamt þremur gestum.
Einnig færð þú þrjú eintök af lítilli handbók um gerð myndarinnar og ferlið.

Pledge €430

Vá, Takk kærlega fyrir aðstoðina.
Þér er boðið á sérstaka forsýningu ásamt því fólki sem þú vilt taka með þér.
Allir gestir þínir fá eintak af lítilli handbók um gerð myndarinnar og ferlið.
Þú færð þitt eigið eintak af myndinni.
Einnig verður þú á lista yfir helstu styrktaraðila myndarinnar.

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Stuttmynd: Skeljar

20%
  • Handrit
  • Framleiðsla
  • Upptökur
  • Eftirvinnsla
  • Frumsýning

Further Information

Hvernig mun styrkur þinn nýtast?

Til þess að myndin verði að veruleika þurfum við á hjálp þinni að halda. Styrkur þinn mun meðal annars nýtast í leigu á öllum tækjabúnaði, ferðakostnaði og leikmynd. Að gera slíka mynd er kostnaðarsamt og væri því styrkur þinn mikils metinn!

Um verkefnið

Stuttmyndin Skeljar er eftir Ísak Hinriksson. Áður hefur Ísak gert myndina Aleinn? sem hlaut góðan viðtökur og var meðal annars sýnd á Riff. Skeljar er því önnur mynd Ísaks.

Myndin verður öll tekin upp í Flatey í Breiðafirði og segir frá Auði sem reynir að fóta sig á stað, fjarri hraða nútímasamfélags.

Aðalleikarar myndarinnar eru þau:
Karólína Einarsdóttir
Blær Hinriksson

Hér er hægt að fylgjast með:
https://www.facebook.com/skeljarstuttmynd/

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€3,927

raised of €2,600 goal.

0

days to go.

151% FUNDED

Pledge €22

Takk kærlega fyrir aðstoðina.
Þér er boðið á sérstaka forsýningu.

Pledge €43

Takk kærlega fyrir aðstoðina.
Þér er boðið á sérstaka forsýningu ásamt gesti.

Pledge €86

Takk kærlega fyrir aðstoðina.
Þér er boðið á sérstaka forsýningu ásamt gesti.
Einnig færð þú litla handbók um gerð myndarinnar og ferlið.

Pledge €215

Takk kærlega fyrir aðstoðina.
Þér er boðið á sérstaka forsýningu ásamt þremur gestum.
Einnig færð þú þrjú eintök af lítilli handbók um gerð myndarinnar og ferlið.

Pledge €430

Vá, Takk kærlega fyrir aðstoðina.
Þér er boðið á sérstaka forsýningu ásamt því fólki sem þú vilt taka með þér.
Allir gestir þínir fá eintak af lítilli handbók um gerð myndarinnar og ferlið.
Þú færð þitt eigið eintak af myndinni.
Einnig verður þú á lista yfir helstu styrktaraðila myndarinnar.

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464