Ævintýrið er nýtt íslenskt söngverk fyrir börn á öllum aldri. Tónlistin og sagan, sem er byggð á íslenskum munnmælasögum er eftir Báru Grímsdóttur tónskáld en Helgi Zimsen gerði söngtexta upp úr sögunni og kemur nú út í bók með myndskreytingum eftir Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur.
... read more

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€7,131

raised of €7,000 goal

0

days to go

82

Backers

102% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Team

Halla Sólveig Þorgeirsdóttir

Höfundur/illustration

bjorg Vilhjalmsdottir

Graphic designer

Máni Þorkelsson

Recording engineer

Helgi Zimsen

Höfundur/lyricist

Bára Grímsdóttir

Höfundur/Composer and Story Writer

Magnús Ragnarsson

Orchestra conductor

Margret Eir

Singer/Actress

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Ævintýrið af Sölva og Oddi kóngi

50%
  • Myndskreytingar og umbrot
  • Upptaka
  • Prófarkalestur
  • Mastering
  • Prentun
  • Útgáfa!

Further Information

Í haust kemur út nýtt tónlistarævintýri fyrir börn byggt á gömlum íslenskum munnmælasögum. Tónlist og saga er eftir Báru Grímsdóttur tónskáld en söngtextar eftir Helga Zimsen. Bókin er myndskreytt af Höllu Sólveigu Þorgeirsdóttur og fylgir henni geisladiskur með tónlistinni og sögu verksins og er Margrét Eir söngkona í hlutverki sögumanns. Einnig spilar kammerhópur undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar og stúlknakór syngur með. Við leitum eftir aðstoð til við að fjármagna þessa spennandi útgáfu og kynna fyrir íslenskum börnum gömul íslensk ævintýri á góðri íslensku.

Sagan segir frá sagnamanninum Sölva sem fær vinnu hjá Oddi kóngi. Þegar Sölvi kveður móður sína segir hún honum að hún hafi eitt sinn verið sótt til að taka á móti barni í álfheimum og fengið að launum lukkustein sem var huliðssteinn. Hún gefur syni sínum steininn sem kveðjugjöf. Sölvi fékk vinnu hjá kóngi með því skilyrði að hann verði að segja kónginum á sumardaginn fyrsta á hvaða hátt hann sé öðruvísi en aðrir. Sölvi gengur að því en fer fram á að fá að sofa í sama herbergi og kóngurinn. Á jólanótt fer Oddur út úr herberginu og Sölvi nýtir sér töfra huliðssteinsins og læðist á eftir honum. Kóngurinn fer inn í álfaborg og Sölvi sömuleiðis. Sölvi sér þá að Oddur er ekki lengur kóngur heldur álfadrottning og það eru álfakóngur og börn sem bíða hans. Veisla er haldin í höllinni og Sölvi heyrir á tali þeirra hjóna að mikilvægt sé að gátan um Odd sé leyst því annars muni þau hjón ekki sjást aftur. Sölvi hverfur á braut og er lagstur upp í rúm þegar Oddur snýr aftur í karlmannsklæðum. Á sumardaginn fyrsta segir Sölvi við Odd að honum fari best rauði drottningarkjóllinn. Þá er álögunum létt. Allt fer því vel á að lokum.

Verkið var frumflutt á tónlistarhátíðinni Myrkum músíkdögum í janúar 2016 við góðar undirtektir.

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€7,131

raised of €7,000 goal

0

days to go

82

Backers

102% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2022 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464