Ég missti föður minn úr alkóhólisma árið 2007. Í þessari bók segir ég frá minningum mínum út frá ljóðum sem hann samdi, með bókinni vill ég vekja athygli á þeim áhrifum sem börn verða fyrir við að alast upp við alkóhólisma en markmið bókarinnar er að styrkja Vinakot.
... read more

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€1,701

raised of €1,500 goal.

0

days to go.

113% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Plan

To add milestones and tasks to your plan, please send them via e-mail to info@karolinafund.com. Tell us which tasks you have already finished (checked) and which ones are left.

Showing what the plan is for your project helps build trust with potential backers.

Orðlaus

42%
  • Undirbúningur
  • Uppsetning
  • Kápuhönnun
  • Umbrot
  • Prentun
  • Útgáfa!
  • Útgáfa!

Further Information

Ég heiti Guðrún Lára Sveinbjörndóttir og er dóttir Sveinbjörns Bjarkasonar sem skrifaði ljóðin í bókinni.

það er sárt að horfa upp á foreldra sína drekka sig í hel og það eru svo margir sem hafa upplifað það. Endalaus tilfinninga rússíbani og maður getur ekkert gert. Sitja bara eftir og hugsa afhverju.

Vinur minn sagði mér einu sinni af því þegar hann hitti pabba niðri bæ í slæmum fráhvörfum og gaf honum pening fyrir afréttara og mat,

Frænka mín grét eitt sinn í jólaboði eftir að hafa hitt pabba niðri bæ á bekk.

Sumir sem þekktu hann vildu ekki sjá hann, urðu reiðir og kölluðu hann aumingja.

Ég hef gert allt þetta líka. Hoppað í kringum hann og stappað reiðinni á hann.

Þetta hefur áhrif og er markmið bókarinar að styrkja börn og unglinga sem eru að glíma við ýmis vandamál bæði heima fyrir og hjá sér sjálfum.

Allur ágóði bókarinnar mun fara til Vinakot og gáfu allir vinnuna sína.
Vinakot er búsetuúrræði, heimaþjónustu og inngripsteymi fyrir börn og ungmennum sem eru að glíma við fjölþættan vanda.

Pabba langaði að gefa út ljóðabók og síðustu tvö árin í lífi hans náði hann að vera etrú og var byrjaður á henni. Hún átti að heita Orð. Í september 2007 féll hann og sagði þá í kaldhæðni að ef hann lifði ekki bókina af ætti hún að heita Orðlaus. Á afmælinu hans 27. október fór hann á 3 vikna stanslaus fyllirý sem hann lifði ekki af. Ég lofaði sjálfum mér að klára bókina hans og skýra hana Orðlaus eftir hans ósk. Ég fór á námskeið í skapandi skrifum hjá Þorvaldi Þorsteinssyni 2012 til að klára bókina sem átti að vera ljóðabók. Þar byrjaði ég að svara ljóðum hans með minningum mínum úr æsku. Varð lítil stelpa aftur og það var magnað. Þorvaldur og hópurinn minn í skapandi skrifum hvatti mig áfram og ég gat ekki hætt að skrifa. Ári síðar hafði ég svo samband við Þorvald til að kíkja á verkið. Hann svaraði mér fljót og vildi það. Ég beið svo spennt eftir feedbacki en því miður lést hann þá nóttu. Það hafði mikill áhrif á mig og ég tók mér pásu frá bókinni. En ég byrjaði svo aftur að vinna í henni og margt yndislegt fólk hefur aðstoðað mig að koma þessu frá mér. Nú loks er hún eins og hún er. Hún er rödd mín og pabba. Það er engin þráður aðeins sett upp í tímaramma frá því ég er barn til dagsins í dag.

Þegar ég fell frá....
og síðasta laufblaðið er fallið
þá gleymdu því aldrei
sem ég vissi þá....
- síðasta lokakallið

Ég hef ennþá hjarta
og framtíð bjarta
Sál mín í augum þér skín

Líttu á stjörnur, líttu á sól
ég skín inn í augun þín

Hef ég ...
sagt þér hvað hver fífill er fagur
Hef ég ...

Sagt þér að hver einasti dagur.
er betri en dagurinn í gær

Sveinbjörn Bjarkason

Vil þakka
Icon auglýsingastofu
Helgu
Toka
Litla prent
Þorvaldi Þorsteinssyni
Konni Gotta
Kærlega fyrir hjálpina

{{ userName(backer) }}

{{ backer.short_description }}

In Progress

This project has been successfully funded and is now executing.

€1,701

raised of €1,500 goal.

0

days to go.

113% FUNDED
No rewards exist or campaign is not public. Log in to add or edit rewards.
Get this! All gone!

Pledge € {{ reward.amount }} {{ reward.amount * 150 }} ISK


{{ reward.title }}

{{ reward.description }}

Limited ({{ stockLeft }} left of {{ reward.stock }} ) Gone (0 left of {{ reward.stock }} )
{{ reward.stock_reserved }} backer {{ reward.stock_reserved }} backers
Get this!

Pledge without a reward

Karolina Fund ehf © 2022 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464