Jón Hilmar Kárason

Ég er gítarleikari og kennari en segi aldrei nei við ögrandi verkefnum og ef þau koma ekki bý ég þau til. Ég hef búið til sjónvarpsþætti, fyrirlestra, 2020 Leiðir á Youtube og haldið allskonar námskeið og tónleika. Fyrir utan það er ég bara landsbyggðartútta með frestunaráráttu.

  • Guitarist
  • Online guitar teacher
Karolina Fund ehf © 2022 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464 | Powered by Karolina