Ásgeir Hvítaskáld

Rithöfundur og kvikmyndaleikstjóri, er í félagi kvikmyndagerðarmanna og leikskáldafélagi Íslands.

Ásgeir Hvítaskáld hefur getið sér orð fyrir snjallar blaðagreinar og sterkar smásögur, sem sumar hafa verið kvikmyndaðar í Danmörku. Margir muna eftir frábærum greinum um bjórinn á sínum tíma, sem breytti almenningsáliti Íslendinga. Hann skrifaði „Hinn mannlega þátt“ í morgunblaðið í mörg ár.

Ásgeir hefur búið í Noregi, Gautaborg og Kaupmannahöfn og upplifað ólíklegustu hluti, leikið í kvikmyndum og hitt frægt fólk.

Ásgeir hefur skrifað ljóð, smásögur, skáldsögur, leikrit og kvikmyndahandrit.

Á ferli sínum hefur Ásgeir gefið út þrjár ljóðabækur, tvö smásögusöfn og tvær skáldsögur. Hann hefur skrifað og leikstýrt fjórum stuttum leiknum myndum og einnig skrifað og leikstýrt kvikmynd í fullri lengd. Frá honum hafa komið fjórar heimildarmyndir og frá Montana International Kvikmyndahátið hefur hann fengið verðlaun fyrir sérstakt frásagnaform. Hann hefur skrifað einþáttunga og leikrit. Leikritið „Gull í tönn“ skrifaði hann og leikstýrði á stóra sviðinu í Valaskjálf á Egilsstöðum 2014. Hann semur tónlist og hefur gefið út nokkra CD diska.

Hann er í félagi íslenskra kvikmyndagerðarmanna og Leikskáldafélagi Íslands.

Following Ásgeir

Sólveig Heiðrún Stefánsdóttir

Ég starfa hjá Frjálsu Orði, Egilsstöðum. Þetta félag vinnur með verk Ásgeirs Hvítaskáld sem bóka- tónlista- og kvikmyndaútgáfa ásamt leiklist.

Ásgeir's projects

100% Funded
100% Completed
€3,501 Pledged
Finished

Backing projects

110% Funded
100% Completed
€1,647 Pledged
Finished
100% Funded
100% Completed
€3,501 Pledged
Finished
101% Funded
100% Completed
€4,550 Pledged
Finished
49% Funded
42% Completed
€7,306 Pledged
Cancelled

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464