Atli Viðar Engilbertsson

Fjöllistamaður sem fæst við einstæða pappaskurðarlist. Einnig rithöfundur, tónlistarmaður og fleira.

Pappaórói "Gleðinnar Íslandsgluggar" í Ráðhúsi Reykjavíkur í apríl 2014. Sýnt á vegum List án landamæra. Íslandsmynd unnin úr mósaíkllöguðum gluggum. En fjögur belgmikil tákn yfir Íslandi (úr gegnheilum bylgjupappa tákna upphrópunnarmerki, - þar sem hrópað er á ferðamenn að þeir séu velkomnir til Íslands. Neðst í verkinu eru svo nokkrar pappaflögur sem tákna fræ (ófædd upphrópunnarmerki).

2013: Pappafjölskylda á sýningu í Finnlandi.

2012: Titilverk sýningar sem list án landamæra hélt í Hafnarborg Hafnarfirði í aprílmánuði "Skjaldamerkið hennar Skjöldu" -hér er hugmynd að nýju sjaldarmerki Íslands"- sjá hér ofar á síðu Gleðinnar Íslandsgluggar" sem varð margföld óróa stækkun og þróunn þessa verks.

2014: Mósaíkgluggar í ófullgerðum Íslands óróa.

2014: Mósaíkglugga Ísland í fullgerðum óróa í Ráðhúsi Reyjavíkur í apríl / maí.

2014: Eitt upphrópunnar merki úr óróa. Einnig alveg kjörið að nota svona keilu eina og sér sem leiktæki eða nytjahlut á heimili.

2014: Íslands órói í mótun, fáeinum vikum fyrir listsýningu.

2013: 15 cm smágerð grænleggja pappadama.

2012: í Hafnarborg í Hafnarfirði. Höfundur lýsir vinni sinni á sýningu.

2011: Safnasafnið keypti og sýndi pappafjölskyldu.

2014: 70 cm Mannréttindasvið Reykjavíkurborgar keypti pappadömu af Atla Viðar og veitti Geðhjálp -(félag til fræðslu um geðheilsumál)
í mannréttindaverðlaun.

2013: DV prentmiðill 8 maí

2013: Fréttatíminn 10 maí.

2013: Hér sameinast tvö ólík áhugamál höfundar: Að skreyta eigið hljóðfæri og spila síðan á það. Útskurðarlist sem er rafmags rokk útgáfa af nýrri hugmynd að skjaldarmerki Íslands. Ísland í miðju með tveimur pappaturnum(landvættum) sem visa upp og aðrir tveir visa niður og mynda einskonar bensínlok" á input rafsnúrunnar. Þessi gítar vakti mikla athygi á HönnunarMars 2016.

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464