Thor Sveinsson

Thor Sveinsson Master in pottery and designing applied arts

Thor Sveinsson ceramig artist studied pottery from 1971 – ’75. Gerhard Schwarz from Germany and Paul Martin from Ireland were his mentors. He was for many years a designer in a company named Glit which was in Reykjavík – Iceland. Thor has taught Pottery in Reykjavik School of Art in 2008 and 2009. From the year 2000 Thor has been working with his wife G.Helga Ingadóttir in his arts. Thor is very skilled at throwing the various forms and it is very inspiring to watch Thor mold the formless clay into teapots, cups, bowls and much more.

The computer cup "The Nerd"

In the video Thor is hand throwing a computer cup, special design for safe use when working in the computer.

Tölvubollinn "Nördinn"

Hér má sjá Þór renna sérhannaðann tölvubolla sem að er með hálfmánaloki og veltivörn.

Þór Sveinsson leirkerasmiður og hönnuður í nytjalist, lærði sitt fag á árunum 1970 - ´75. Gerhard Schwarz frá Þýskalandi og Paul Martin sem er Írskur voru m.a. lærimeistarar hans, en Þór lærði einnig við Mynd-og Handíðaskólann í Reykavík og Myndlistarskóla Reykjavíkur.
Þór hefur því um marga árabil ástundað sína listgrein og hefur með árunum öðlast fágæta færni í að renna hin ýmsu form. Hann var hönnuður hjá Glit sem átti sitt blómaskeið á 8. og 9. áratugnum, sýndi þá sína hönnun á Iðnhönnunarsýningu á Kjarvalsstöðum árið 1982. Þór hefur frá því um aldamótin síðustu unnið með eiginkonu sinni G.Helgu Ingadóttur í leirlistinni og saman hafa þau byggt upp Eldstó Art Café / Pottery á Hvolsvelli.

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464