Elfar Logi

Leikshússtjóri, leikari og leikstjóri hjá Kómedíuleikhúsinu

Í hlutverki Gísla á Uppsölum í samnefndum einleik

Elfar Logi Hannesson

Lífið er dásamlegt og oft dálítið kómískt. Þannig er það allavega í mínu tilfelli ég er ofvirkur leikari að vestan fór í trúðaskóla í Kaupmannahöfn og síðan þá hefur fátt komið mér á óvart. Ég stofnaði Kómedíuleikhúsið, leikhús landsbyggðarinnar, árið 1997 sem hefur m.a. sett upp eitt vinsælasta leikrit þjóðarinnar einleikinn Gísli Súrsson. Árið 2004 stofnaði ég einleikjahátíðina Act alone sem hefur verið haldin árlega fyrir vestan. Ég hef leikstýrt um 70 sýningum um land allt og leikið í helling af leikritum mörg þeirra hef ég samið sjálfur. Leikhúsið og þá sérlega einleikjaformið á hug minn allan. Ég hef nánanast eingöngu leikið í einleikjum síðan um aldamót. Allar götur síðan hef ég unnið að því að skrá sögu einleiksins á Íslandi. Nú er verkinu að ljúka einleikjasaga Íslands hefur verið rituð og er nú komin í fjármögun hér. Með ykkar hjálp verður draumurinn að veruleika og bókin Einleikjasaga Íslands kemst loks í prentsmiðju og í hendur lesenda um land allt. Lífið er sannarlega kómedía.

Í hlutverki Grettis í samnendum leik.

Forsíðumynd DVD disks með upplestri á leikriti um Drakúla

Í hlutverki refaskyttunnar í einleiknum Gaggað í grjótinu.

Í hlutverki Gísla Súrsssonar í samnefndum einleik sem hefur verið sýndur miklu meira en 300 sinnum.

Following Elfar

Agnes Jónsdóttir

I'm generally lame, occasionally awesome. Amateur singer, that has a sincere interest in acting.

Elfar's projects

101% Funded
100% Completed
€2,616 Pledged
Finished
44% Funded
50% Completed
€1,312 Pledged
13 days to go

Backing projects

105% Funded
66% Completed
€4,186 Pledged
Executing
108% Funded
100% Completed
€3,574 Pledged
Finished
106% Funded
100% Completed
€4,256 Pledged
Finished
100% Funded
100% Completed
€3,000 Pledged
Finished
101% Funded
100% Completed
€5,043 Pledged
Finished
100% Funded
100% Completed
€2,000 Pledged
Executing
102% Funded
71% Completed
€3,579 Pledged
Executing
103% Funded
33% Completed
€15,390 Pledged
Executing

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464