Bjarni Svanur Friðsteinsson

Bjarni Svanur er nemandi í Kvikmyndaskóla Íslands og er á sinni loka önn, hann hefur verið kvikmyndatökumaður á yfir 15 stuttmyndum. Sumar þeirra hafa komist inná kvikmyndahátíðir líkt og Stockfish og RIFF.

Hann hefur reynslu síðan 2007 við kvikmyndagerð. Árin 2009-10 vann hann að heimildarmynd, árin 2011 til dagsins í dag hefur hann unnið við tónlistarmyndbönd, auglýsingar og stuttmyndir reglulega.

Kvikmyndataka og lýsing urðu fljótt hans helstu áhugamál. Bjarni fékk áhuga á kvikmyndagerð ungur og hefur ekki snúist hugur síðan.

“Kvikmyndagerð getur umturnað huga okkar og gjörbylt hvernig við fáum menntun og upplýsingar um önnur lönd, viðburði, fólk og jafnvel okkar eigið sólkerfi ásamt svo mörgum öðru. Ég er mjög spenntur yfir því sem kvikmyndagerð getur gert, því mig langar að sýna fólki hluti sem þau tengja við, einnig að kynna fólki fyrir nýjum hugmyndum. Draumurinn minn er að láta fólk hugsa á sama tíma og þau upplifa heiminn sem ég sýni þeim. “
-Bjarni Svanur

Bjarni Svanur is following

Logi Sigursveinsson

Fyrsta árs nemandi Kvikmyndaskóla Íslands á Handrit- og Leikstjórnarbraut

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464