Ýlfur vindsins í fjllaskarði, þytur golunnar í stráum. Grátur lækjarins undir ísnum og hlátur hans í vorleysingum. Kliður öldunar við sandinn eða öskur hennar við klettana. Léttur leikur regndropa á bárujárnsþaki og þögn stjarnanna á kyrru vetrarkvöldi. - Þetta er tónlistin sem ég ólst upp við í bland við söng mömmu, orgelleik ömmu og síðasta lag fyrir fréttir.

Síðar gerðist ég rokkari, þá tók við söngur í kirkjukór og klassískt söngnám.

fyrir rúmlega tíu árum rataði ég svo inn í kammerkórinn Hymnodiu, sem fyrir mér er ekki bara kór, heldur líka fjöllistaflokkur þar sem ég fæ að upplifa frumkrafta náttúrunnar í gegnum leik og söng. - Í lok nóvember nk. tökum við upp spennandi efni á okkar þriðju plötu og upptökuna ætlum við að fjármanga með styrkjum í samstarfi við Karolina fund. - Meira um Hymnodiu á eftirfarandi slóðum.

Hymnodia @ Facebook
Hymnodia @ Twitter
Hymnodia @ www.hymnodia.is

Miðaladastemning á Gásum í Eyjafirði

Sælir kórfélagar að loknum flutningi á "Stjórnarskránni"

Hannes is following

Jóna Valdís Ólafsdóttir

Ég hef verið söngfugl síðan ég man eftir mér...

Following Hannes

Jóna Valdís Ólafsdóttir

Ég hef verið söngfugl síðan ég man eftir mér...

Pétur Halldórsson

Náttúrubarn sem er alltaf á hjóli, syngur í kór og talar fyrir meiri skógi jarðarbúum til heilla

Hannes 's projects

112% Funded
100% Completed
€11,182 Pledged
Finished

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464