Ég er kennari og kerfisstjóri við Menntaskólann á Akureyri. Kórsöngur er mitt líf og yndi og ótrúlegt hversu mikla orku er hægt að endurnýja við að syngja. Ég nýt þeirra forréttinda að hafa sungið með sönghópnum Hymnodiu um nokkurt skeið. Það er alltaf mikið umleikis hjá Hymnodiu og starfið mjög fjölbreytt eins og sjá má á vef hópsins hymnodia.is. Aðalverkefnið framundan er samnorrænt verkefni sem mun enda á tónleikum og plötuupptöku á Hjalteyri við Eyjafjörð. Kíkið endilega á síðu Hymnodiu hér á Karolinafund.

Fyrir utan sönginn hef ég kennt þýsku og upplýsingatækni og hef mikinn áhuga á hagnýtingu tölva í leik og starfi. Ég hef líka haldið ýmsa fyrirlestra um tölvumál og ungt fólk gegnum tíðina bæði fyrir foreldra, kennara og nemendur í skólum.

Guðjón Hreinn's projects

112% Funded
100% Completed
€11,182 Pledged
Finished

Backing projects

112% Funded
100% Completed
€11,182 Pledged
Finished
117% Funded
100% Completed
€2,936 Pledged
Finished
120% Funded
100% Completed
€3,600 Pledged
Finished

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464