Ég er fæddur og uppalinn Hafnfirðingur og lærður Rafvirkjameistari. Síðustu 10-12 árin hef ég hallast æ meir að ljósmyndun.Ljósmyndun finnst mér sérstaklega áhugaverð,þar sem sá miðill gefur mér tækifæri að miðla minni sýn á margvíslegan þátt tilverunnar!,húmor,tilfinningum,fegurð,fólki o.s.fr...
Ég er friðar- og umhverfissinni. Ég ætlaði að verða geimfari og bóndi þegar ég yrði stór og nú læt ég þessa drauma rætast í skáldskap og listsköpun. Ég kláraði nýverið MA í ritlist og er að fara að gefa út ljóðabók í haust.