Ævar Örn Jóhannsson (Hansel Eagle)

Actor and film maker from Bolungarvík, Iceland.

ALBATROSS kvikmynd

ALBATROSS á Facebook
ALBATROSS á IMDb
Hansel Eagle

Línurnar æfðar með Pálma Gestssyni á gullfallega golfvellinum í Bolungarvík (við tökur á ALBATROSS ).. Kvikmyndaleikur hefur lengi blundað í mér og ekki verra að fá að læra af svona reynslubolta..

Fátt skemmtilegra en að leika sér á allskyns brettum og svo fljúga um himininn á paraglider.. Tekið í Voss í Noregi þar sem ég var búsettur í nokkur ár og starfaði m.a. sem skíðakennari en nú er ég kominn aftur heim á vit nýrra ævintýra..

Það var ýmislegt grallað og drullumallað þegar maður var púki.. =)

Glaður hópur..! =)
Hluti af ALBATROSS crew-inu í wrap party..
Logi, Jónína og Finnbogi..
Palli, ég (Ævar), Erla, Guðgeir, Gunni og Ingimar..
Snævar og Pálmi..

Smá glens í instagram myndbroti frá settinu við tökur á ALBATROSS.. =)

Behind the scenes við tökur á ALBATROSS.. Jónína að klappa eftir að Erla er klár á hljóðinu, Logi á camerunni og Snævar gerir sig tilbúinn fyrir að öskra ACTION..! Gunni og Finnbogi fylgjast spakir með úr fjarska..

Hér var maður að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum í Noregi að auglýsa vor og sumarlínuna fyrir Åsnes..

Ævar Örn is following

Snævar S. Sölvason

Director and screenwriter from Bolungarvík, Iceland. Graduated from Icelandic film school 2014.

Guðgeir Arngrímsson

Film producer with a background in civil engineering and experience in systems administration.

Logi Ingimarsson

Cinematographer and film-maker

Jónína Guðbjörg

Cinematographer

Gunnar Kristinsson

Actor / Filmmaker

Following Ævar Örn

Snævar S. Sölvason

Director and screenwriter from Bolungarvík, Iceland. Graduated from Icelandic film school 2014.

Guðgeir Arngrímsson

Film producer with a background in civil engineering and experience in systems administration.

Logi Ingimarsson

Cinematographer and film-maker

Jónína Guðbjörg

Cinematographer

Gunnar Kristinsson

Actor / Filmmaker

Ævar Örn's projects

105% Funded
100% Completed
€20,956 Pledged
Finished

Karolina Fund ehf © 2017 | Kt: 460712-1570 | VAT: 111464